Launahækkanir 1. janúar 2008

27. 12, 2007

Launahækkanir 1. janúar 2008

Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði eru lausir nú um áramótin.  Þar sem samningar hafa ekki enn tekist, liggur ekki ljóst fyrir hverjar launabreytingar verða á almennum markaði eða hjá þeim sem að taka mið af samningi við Samtök atvinnulífsins.
Á opinbera markaðnum eru launahækkanir um áramótin sem hér segir:
• Hjá ríkinu/hjúkrunarheimilum/sjálfseignarstofnunum 2%
• Hjá Reykjavíkurborg 2,5%
• Hjá Kópavogi/Seltjarnarnesi/Mosfellsbæ 3%
Hægt er að nálgast launatöflur á heimasíðunni undir kjaramál/launatöflur.