Laus sæti í Kanadaferðina

18. 03, 2008

Laus sæti í Kanadaferðina 

Enn eru nokkur sæti laus í ferðina til Kanada.  Þetta er tvær átta daga ferðir og er fyrri brottfarardagurinn 5. júní en sá seinni 12. júní. Verðið er kr. 85.000.00 fyrir félagsmann en 95.000.00. fyrir maka eða ferðafélaga ef hann er ekki félagsmaður.

Sjáið nánar í orlofsblaði félagsins.