Aðalfundur 2008

18. 04, 2008

Aðalfundur

Miðvikudaginn 23. apríl 2008 kl. 20.00

Aðalfundur Eflingar-stéttarfélags verður haldinn í Kiwanishúsinu við Engjateig 11 miðvikudaginn 23. apríl og hefst hann kl. 20.00.

Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. a) Lagabreytingar
     b) Lagabreytingar og bráðabrigðaákvæði vegna sameiningar Eflingar-
     stéttarfélags  og Verkalýðs- og sjómannafélagsins Boðans
3. Tillögur um breytingar á reglugerðum sjúkrasjóðs og fræðslusjóðs
4. Önnur mál

Kaffiveitinar í boði
Félagar! Mætið vel og stundvíslega