Samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta

Samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta

Í dag voru talin atkvæði í atkvæðagreiðslu Eflingar-stéttarfélags um nýjan kjarasamning við Orkuveituna. Alls voru 100 á kjörskrá og féllu atkvæði þannig að 46 eða 88% samþykkti samninginn. 12% félagsmanna eða 6manns greiddu atkvæði gegn samningnum. Samningurinn telst því samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða.