Laus sæti í dagsferðir

Enn eru laus sæti í dagsferðirnar í haust!

Farið verður dagana 30. ágúst og 6. september og er förinni heitið að Hítarvatni og Skógarströnd – endilega hafið samband við skrifstofu Eflingar og skráið ykkur.