Efling styður Krabbameinsfélagið


Efling styður Krabbameinsfélagið

Efling-stéttarfélag  og Starfsafl sýndu hug sinn í verki í vikunni þegar Krabbameinsfélagið hóf  baráttu fyrir kaupum á nýjum tæknibúnaði fyrir félagið með sölu bleiku slaufunnar. Starfsmenn settu upp bleiku slaufuna á skrifstofunum daginn sem átakið hófst til að sýna samstöðu með þessari mikilvægu söfnun Krabbameinsfélagsins.