Jólaball í Mörkinni

17. 12, 2008

     Jólaball Eflingar-stéttarfélags

Við viljum minna á jólaball Eflingar stéttarfélags. Það verður haldið þriðjudaginn 30. desember í sal Ferðafélagsins í Mörkinni 6 kl. 16:30. Húsið opnar kl. 16:00. Það verður að panta miða fyrirfram á skrifstofu Eflingar að Sætúni 1, s: 510-7500 en hægt er að greiða fyrir miðana þar eða við innganginn.  Miðaverð fyrir börn er 400 kr. en fyrir fullorðna eru það 600 kr.