Select Page

Viðræður við hjúkrunarheimili

Enn í hnút

Því miður hefur lítið gerst í viðræðum SFH  þ.e. Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu við heilbrigðisráðuneytið en eins og m.a. hefur komið fram hér á heimasíðunni hafa SFH enn ekki samþykkt að ganga frá launahækkunum á samskonar nótum og niðurstaða hefur orðið við aðra viðsemjendur félagsins.

Í fyrramálið, þ.e. föstudag kl. 11.00 verður haldinn fundur með trúnaðarmönnum Eflingar í samninganefndinni og í framhaldinu verður tekin afstaða til þess að vísa deilunni til ríkissáttasemjara.

 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere