Félagsfundur 13. okt 2010

12. 10, 2010

Efling-stéttarfélag

Félagsfundur

Félagsfundur Eflingar-stéttarfélags verður haldinn miðvikudaginn 13. október 2010.  Fundurinn verður í salnum Ými í Skógarhlíð 20.

Fundurinn hefst kl. 18.00.

Á dagskrá fundarins eru eftirfarandi mál.

1. Félagsmál

2. Kjara og efnahagsmál

3. Önnur mál

                              Mætum vel og stundvíslega.

                                        Stjórn – Eflingar stéttarfélags