Trúnaðarmenn athugið!

20. 01, 2011

Trúnaðarmenn athugið!

Nokkur sæti laus á Trúnaðarmannanámskeið I

Trúnaðarmannanámskeið I,  1. og 2 þrep  verður haldið 31.janúar  – 4.febrúar . Á þessu námskeiði er farið í starf og hlutverk trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og samningum ásamt því sem farið er í starfsemi stéttarfélaga, hlutverk þeirra og viðfangsefni. 

Hafið samband við skrifstofu Eflingar í síma 510-7500 sem fyrst fyrir nánari upplýsingar og skráningu.