Páskaúthlutun 2011

paskauthlutun2011   Páskaúthlutun orlofshúsa Eflingar 2011

Tekið við umsóknum til og með 7. febrúar

Umsóknir og upplýsingar um húsin liggja frammi á skrifstofu Eflingar – stéttarfélags, Sætúni 1, 105 Reykjavík. Einnig fylgdi umsóknareyðublað með síðasta fréttablaði Eflingar og hægt er að nálgast eyðublaðið hér.  

Úthlutun mun liggja fyrir 11. febrúar og greiðslufrestur er til 18. febrúar n.k. Frá og me› 23. febrúar er hægt að athuga hvort eitthvað hafi fallið út. Húsin verða leigð í viku frá 20.-27. apríl n.k. Úthlutað er eftir punktakerfi sem byggist á iðgjaldasögu félagsmanna síðustu 12 ár. Hægt er að senda okkur tölvupóst á netfangið efling@efling.is  og þá þarf að koma fram nafn, kennitala, símanúmer og hvaða hús er sótt um sem fyrsta valkost, annan valkost og allt að sex valmöguleika.

Ekki verður tekið á móti umsóknum um páskaúthlutun símleiðis