Félagsmenn fjölmenntu í 1. maí kaffið hjá Eflingu

felagsmenn_fjolmenntu_i_1

Félagsmenn fjölmenntu í 1. maí kaffið hjá Eflingu

Margt var um manninn i 1. maí kaffisamsæti Eflingar stéttarfélags.  Um 1.000 félagsmenn komu, fengu sér kaffi og meðlæti og skeggræddu um landsins gagn og nauðsynjar.