Kynning á nýjum kjarasamningi

18. 05, 2011

Hveragerði og Þorlákshöfn

Kynning á nýjum kjarasamningi í kvöld 

Í kvöld verða nýir kjarasamningar á almennum markaði kynntir í Hveragerði og Þorlákshöfn. Fundurinn í Hveragerði verður í Austurmörk 2 kl. 18.00 og fundurinn í Þorlákshöfn kl. 20.00 á Ráðhúskaffi, Hafnarbergi 1.