Select Page

Kynningafundur um nýjan kjarasamning við Reykjavíkurborg

 

EFLING–STÉTTARFÉLAG    

Nýr Kjarasamningur við REYKJAVÍKURBORG

KYNNINGAFUNDUR

um nýjan kjarasamning við Reykjavíkurborg
verður haldinn á Grand Hóteli við Sigtún Gullteigi miðvikudaginn  8. júní 2011  kl. 17.00

Dagskrá:
Kynning á nýjum kjarasamningi Eflingar-stéttarfélags og Reykjavíkurborgar

Félagsmenn sem starfa hjá Reykjavíkurborg eru sérstaklega hvattir til að mæta vel og stundvíslega.

                                        Reykjavík, 6. júní 2011

                                        STJÓRN

                                        EFLINGAR – STÉTTARFÉLAGS

 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere