Kynningafundur um nýjan kjarasamning við Reykjavíkurborg

Kynningafundur um nýjan kjarasamning við Reykjavíkurborg

 

EFLING–STÉTTARFÉLAG    

Nýr Kjarasamningur við REYKJAVÍKURBORG

KYNNINGAFUNDUR

um nýjan kjarasamning við Reykjavíkurborg
verður haldinn á Grand Hóteli við Sigtún Gullteigi miðvikudaginn  8. júní 2011  kl. 17.00

Dagskrá:
Kynning á nýjum kjarasamningi Eflingar-stéttarfélags og Reykjavíkurborgar

Félagsmenn sem starfa hjá Reykjavíkurborg eru sérstaklega hvattir til að mæta vel og stundvíslega.

                                        Reykjavík, 6. júní 2011

                                        STJÓRN

                                        EFLINGAR – STÉTTARFÉLAGS