Select Page

Samningur Reykjavíkurborgar samþykktur

Með miklum meirihluta

Samningur  Reykjavíkurborgar  var samþykktur með miklum meirihluta atkvæða í atkvæðagreiðslu félaganna.

Á kjörskrá voru 1.817. Atkvæði greiddu 524 eða um 28,8%. Já sögðu 460 eða 88 % þeirra sem afstöðu tóku.  Nei sögðu  61 eða 12%.  Ógildir og auðir seðlar voru 3 eða  0 %.
 
Atkvæðagreiðslan stóð frá því kjörseðlar voru sendir út til félagsmanna þann 31. maí sl. og lauk kl. 12.00 í dag.

Niðurstaðan hefur verið kynnt Reykjavíkurborg og hefur því samningurinn tekið gildi.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere