Félagsfundur – sveitarfélög

16. 06, 2011

Félagsmenn í Eflingu stéttarfélagi

hjá Kópavogi, Hveragerði, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og Sveitarfélaginu Ölfusi

Félagsfundur

með félagsmönnum í Eflingu stéttarfélagi sem starfa hjá Kópavogi, Hveragerði, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og Sveitafélaginu Ölfusi verður haldinn í húsnæði Eflingar að Sætúní 1 á 4. hæð

miðvikudaginn 22. júní 2011 kl. 15:00

Farið verður yfir þá stöðu sem komin er upp í samningaviðræðum við samninganefnd Launanefndar sveitarfélaga.

                                                                 Reykjavík, 15. júní 2011

                                                                      Efling stéttarfélag