Samband íslenskra sveitarfélaga

30. 06, 2011

samband_isl_edited-1

Samningur Sambands íslenskra sveitarfélaga og Eflingar undirritaður

Eftir 24 klst. samningalotu var loks skrifað undir kjarasamning Sambands íslenskra sveitarfélaga og Eflingar á tíunda tímanum í morgun.
Samningurinn er sambærilegur öðrum samningum sem gerðir hafa verið.

Kjarasamninginn má lesa í heild sinni hér