Viðhorfskönnun Capacent Gallup

heimasida_gallup                        Viðhorfskönnun Capacent Gallup

– Dregið í happdrætti í næstu viku

Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á okkar árlegu viðhorfskönnun Gallup.
Í næstu viku verður dregið úr happdrættispottinum og nöfn þeirra sjö heppnu vinningshafa sem tóku þátt í könnuninni birt á heimasíðunni.
Í lok októbermánaðar verða niðurstöður könnunarinnar birtar á heimasíðunni en nálgast má fyrri kannanir á heimasíðunni undir útgáfa.