Vinningshafar í Gallup könnun

27. 10, 2011

gallup-01-01                            Vinningshafar í Gallup könnun

Allir félagsmenn sem tóku þátt í Gallup könnun Flóafélaganna fóru í happdrættispott hjá Gallup. Nú hafa vinningshafar verið dregnir út en veglegir vinningar voru í boði hjá stéttarfélögunum.

Björney Guðrún Pálmadóttirí Eflingu hlaut 1. vinning að upphæð 100.000 kr.
Örn Agnarsson í Hlíf hlaut 2. vinning að upphæð 50.000 kr.
Gaenor Marie Evansí Eflingu hlaut vikudvöl í orlofshúsi að eigin vali
Helga Haraldsdóttirí Eflingu hlaut vikudvöl í orlofshúsi að eigin vali
Kjartan Freyr Kjartanssoní Eflingu hlaut vikudvöl í orlofshúsi að eigin vali
Margeir Steinar Karlssoní VSFK hlaut vikudvöl í orlofshúsi að eigin vali
Ruth Jóhanna Arelíusdóttirí Eflingu hlaut vikudvöl í orlofshúsi að eigin vali

Stéttarfélögin þakka öllum þeim félagsmönnum sem tóku þátt í könnuninni og óska vinningshöfum til hamingju með vinningana.