Select Page

fraedslufundur_felagslida_1                                                                                                                  Faghópur félagsliða

Fræðslufundur

Faghópur félagsliða í Eflingu-stéttarfélagi verður með fræðslufund þriðjudaginn, 8. nóvember 2011. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Eflingar, Sætúni 1 á 4. hæð og hefst kl. 18.

Dagskrá fundarins:
• Uppvinnsla heilabilunar í heilsugæslu. Gríma Huld Blængsdóttir, heilsugæslulæknir á Heilsugæslunni Mosfellsbæ flytur erindi um mismunandi tegundir heilabilunar og hvernig á að nálgast vandamálið í heilsugæslu.
• Hvernig er nám- og starfsumhverfi félagsliða í Danmörku? Sagt verður frá nýafstaðinni námsferð félagsliðanema af erlendum uppruna til Danmerkur
• Önnur mál

Boðið verður upp á léttan kvöldverð

Mætum vel og stundvíslega !

Faghópur Félagsliða í Eflingu-stéttarfélagi

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere