Tilvalinn grunnur að meira námi

Grunnmenntaskólinn

Tilvalinn grunnur að meira námi

Markmið námskeiðsins er að byggja upp grunn í íslensku, ensku, stærðfræði og tölvum, þjálfa sjálfstæð vinnubrögð og að auka sjálfstraust til náms.

Næsta námskeið hefst 6. febrúar og því lýkur 3. maí. Kennt er frá mánudegi til föstudags frá kl. 12:50 – 16:30 í Ofanleiti 2. Nánari upplýsingar í síma 580-1800 hjá Mími símenntun.