Aðalfundur 2012

25. 04, 2012

Aðalfundur Eflingar-stéttarfélags 2012

Aðalfundur Eflingar stéttarfélags 2012 verður haldinn fimmtudaginn 26. apríl á Grand Hóteli, Hvammi. Fundurinn hefst kl. 20:00.

Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Breyting á reglugerð Sjúkrasjóðs
3. Önnur mál

Endurskoðaðir reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofunni að Sætúni 1   105 Reykjavík frá og með miðvikudeginum 18. apríl

Félagar!   Mætið vel og stundvíslega

Reykjavík, 17. apríl 2012,

Stjórn Eflingar-stéttarfélags,