Fjölmenni 1. maí

1mai2012

Fjölmenni á 1. maí  og húsfyllir í Valsheimilinu

Mikið fjölmenni tók þátt í baráttugöngunni á 1. maí og talið er að á annað þúsund manns hafi komið í Valsheimilið í kaffi til Eflingar að göngu lokinni. Það stóð maður við mann á Ingólfstorgi en gangan í Reykjavík fór fram í blíðskaparveðri.