Félagsfundur 20. sept 2012

18. 09, 2012

felagsfundur

Félagsfundur

Grand Hótel 20. september kl. 18

Félagsfundur Eflingar-stéttarfélags verður haldinn fimmtudaginn 20. september 2012. Fundurinn verður haldinn í salnum Gullteigi B á Grand Hótel Reykjavík og hefst kl. 18.00.

Á dagskrá fundarins eru eftirfarandi mál.

  1. Félagsmál
    Kosning tveggja aðalmanna og tveggja til vara í uppstillingarnefnd
  2. Staða og horfur í efnahags- og kjaramálum
  3. Önnur mál

Félagar
Mætum vel og stundvíslega