Vinningshafi í sumargetraun 2012

sumargetraun
Thelma og Margeir taka við vinningnum af Helgu Sigurðardóttur starfsmanni Eflingar 

Vinningshafi dreginn út í Sumargetraun Eflingar

Vinningshafi Sumargetraunarinnar þetta árið var Thelma Björk Gunnarsdóttir. Hún fékk vinning að upphæð 15.000kr fyrir rétt lausnarorð sem var Vegakortið. Með á myndinni er Margeir Óli. Thelma var ánægð með vinninginn og á peningurinn eftir að koma að góðum notum.