Select Page

Viðhorfskönnun Gallup          

Vinningshafar dregnir út

Vinningshafar hafa verið dregnir út í viðhorfskönnun Gallup meðal félagsmanna Eflingar, Hlífar og VSFK. Í aðalvinning voru tveir peningavinningar, annar upp á 100 þúsund krónur og hinn upp á 50 þúsund krónur auk fimm vinninga með vikudvöl í orlofshúsum félaganna. Vinningshafar eru:

Katrín Ragnarsdóttir 1. vinningur
Genadijs Picilevics 2. vinningur
Danuta Jadwiga Zawalska – vikudvöl í orlofshúsi
Joanna Jadwiga Milewska – vikudvöl í orlofshúsi
Phanpaphon Anlohphudee – vikudvöl í orlofshúsi
Sesselja U Welding – vikudvöl í orlofshúsi
Dennis George Wrenn – vikudvöl í orlofshúsi
Björn Kristjánsson – vikudvöl í orlofshúsi

Verið er að vinna í niðurstöðunum könnunarinnar og er áætlað að þær liggi fyrir í lok þessa mánaðar.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere