Vinningshafar dregnir út í gallup könnun

16. 10, 2012

Viðhorfskönnun Gallup          

Vinningshafar dregnir út

Vinningshafar hafa verið dregnir út í viðhorfskönnun Gallup meðal félagsmanna Eflingar, Hlífar og VSFK. Í aðalvinning voru tveir peningavinningar, annar upp á 100 þúsund krónur og hinn upp á 50 þúsund krónur auk fimm vinninga með vikudvöl í orlofshúsum félaganna. Vinningshafar eru:

Katrín Ragnarsdóttir 1. vinningur
Genadijs Picilevics 2. vinningur
Danuta Jadwiga Zawalska – vikudvöl í orlofshúsi
Joanna Jadwiga Milewska – vikudvöl í orlofshúsi
Phanpaphon Anlohphudee – vikudvöl í orlofshúsi
Sesselja U Welding – vikudvöl í orlofshúsi
Dennis George Wrenn – vikudvöl í orlofshúsi
Björn Kristjánsson – vikudvöl í orlofshúsi

Verið er að vinna í niðurstöðunum könnunarinnar og er áætlað að þær liggi fyrir í lok þessa mánaðar.