Að skera út grænmeti

18. 10, 2012

graenmetisblom

Námskeið hjá Eflingu

Að skera út grænmeti

Miðvikudaginn 17. október hélt Efling stéttarfélag eitt að mörgum kvöldnámskeiðum fyrir sína félagsmenn í samstarfi við Mími símenntun.  Kennt var hvernig skera má út grænmetisblóm en kennari var Chidapha Kruesang sem er taílensk. Mikil ánægja var með námskeiðið. Þátttakendur komust að því að útskurðurinn þarfnast þjálfunar og vildu meina að sinn afrakstur væri stórslys samanborið við blóm kennarans.