Fundur með fulltrúum vinnumálastofnunar

15. 10, 2012

fundur_med_starfsfolki_a_vinnumalastofnun_15__okt_2012___(2)

Þjónusta við atvinnuleitendur

Efling fundar með Móttökufulltrúum Vinnumálastofnunar

Starfsfólk Eflingar stéttarfélags átti mjög góðan fund með móttökufulltrúum Vinnumálastofnunar í dag.  Aðilar skiptust á upplýsingum með það að markmiði hvernig bæta má þjónustu við atvinnuleitendur.