Select Page

felagslidarleikskolalidar

Faghópar félags- og leikskólaliða

Sameiginlegur fræðslufundur

Faghópur leikskólaliða og faghópur félagsliða í Eflingu-stéttarfélagi héldu sameiginlegan fræðslufund  þann 13. nóvember síðastliðinn. Þetta er í fyrsta sinn sem árlegur fræðslufundur faghópanna er haldinn sameiginlega. Fundurinn var vel sóttur og voru báðir hópar ánægðir fyrirkomulagið.
Margrét Gunnarsdóttir sérfræðingur á starfsendurhæfingarsviði VIRK og Svava Jónsdóttir sviðsstjóri á fyrirtækjasviði VIRK fluttu fyrirlesturinn ,,Velferð og vinna – kynning á þjónustu VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs’’.  Þá mætti  Elva Dögg Gunnarsdóttir og  var með uppistand.

Fundargerð og kynningu VIRK má nálgast á síðu faghóps félagsliða innan Eflingar og síðu faghóps leikskólaliða innan Eflingar.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere