Select Page

fundur_med_starfsfolki_a_vinnumalastofnun_15__okt_2012___(3)

Félagsmenn í atvinnuleit

Fundir í desember

Í desember býður Efling stéttarfélag félagsmönnum í atvinnuleit upp á morgunfundi með kaffiveitingum þar sem kynnt eru réttindi félagsmanna, létt spjall ásamt fræðslu. Fyrirlesari er Helena Jónsdóttir, sálfræðingur og eru erindin eftirfarandi: Hugræn atferlismeðferð: Breytt hugarfar, bætt líðan, Öryggi i samskiptum: Hvernig efli ég styrkleika mína, Virkni í atvinnuleit: Algengar hindranir og mögulegar lausnir.

Fundirnir verða hjá Eflingu stéttarfélagi, Sætún 1, 105 Reykjavík, 4 hæð eftirfarandi daga:
Þriðjudaginn 4. desember kl. 10.30
Þriðjudaginn 11. desember kl. 10.30
Fimmtudaginn 13. desember kl. 10.30

Athugið að mikilvægt er að skrá sig á hvern fyrirlestur í síma 510 7500 eða senda tölvupóst á  fjola@efling.is eða elink@efling.is  í síðasta lagi á hádegi deginum áður.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere