Námsflokkar Reykjavíkur heimsækja Eflingu

26. 11, 2012

namsflokkarungtfolk3

Námsflokkar Reykjavíkur

Ungt fólk heimsækir Eflingu

Þessi duglegi hópur ungmenna á aldrinum 16-18 ára heimsótti Eflingu stéttarfélag í síðustu viku og fékk fræðslu um vinnumarkaðinn.  Þau sitja námskeiðið Starfskraftur á vegum Námsflokka Reykjavíkur. Einstaklega gaman var að taka á móti þeim og áhuginn á að fræðast um hin ýmsu réttindi leyndi sér ekki.