Síðasti séns að skrá sig á trúnaðarmannanámskeið

18. 01, 2013

Trúnaðarmenn

Nú fer hver  að verða síðastur á skrá sig á Trúnaðarmannanámskeð I  (1.og2.þrep) sem haldið verður 28.jan. -1 .febrúar  næst komandi.
Síðasti skráningadagur er   mánudagur  21.janúar  2013.