Select Page

graenmetisutskurdur

Námskeið í grænmetisútskurði

Mikil gleði og áhugi meðal þátttakenda

Miðvikudaginn 30. janúar hélt Efling stéttarfélag aftur námskeið í grænmetisútskurði fyrir sína félagsmenn í samstarfi við Mími símenntun.  Þetta er í annað sinn sem boðið er upp á slíkt námskeið í vetur en aukinn áhugi virðist vera á ýmis konar skapandi námskeiðum. Kennt var hvernig skera má út grænmetisblóm en kennari var Chidapha Kruesang sem er taílensk. Mikil gleði og áhugi var meðal þátttakenda.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere