Kynningarfundur fyrir atvinnuleitendur

Kynningarfundur fyrir atvinnuleitendur

Kynningarfundur verður miðvikudaginn 6. febrúar hjá Eflingu stéttarfélagi kl. 13.00 í Sætúni 1, 4 hæð. Kynnt verða réttindi hjá stéttarfélaginu ásamt ýmsu öðru er snýr að atvinnuleitendum. Allir velkomnir.