Morgunverðarfundur með trúnaðarmönnum

22. 02, 2013

fundurmedtrunadarmonnum

Trúnaðarmenn í heimsókn

Líflegur morgunverðafundur með trúnaðarmönnum 

Starfsmenn Eflingar settust á dögunum niður með trúnaðarmönnum sem luku Trúnaðarmannanámskeiði I á árinu 2012. Farið var vítt og breytt í umræðu um stöðu trúnaðarmannsins og reynslu þeirra á þeim tíma sem hafði liðið frá því þau hittust síðast. Harpa Ólafsdóttir sviðsstjóri Kjaramálasviðs fór síðan yfir stöðu kjarasamninga og hvað er framundan.