Skráning á Trúnaðarmannanámskeið

12. 02, 2013

Trúnaðarmenn

Skráning stendur yfir  á Trúnaðarmannanámskeið II (3.og.4. þrep)  á skrifstofu félagsins í síma 510-7500. Námskeiðið byrjar 4.mars og lýkur 8.mars næstkomandi. 
Á þessu námskeiði er farið dýpra í starf verkalýðshreyfingarinnar ásamt því sem hagfræðihugtök eru skýrð og farið nánar í almennan vinnurétt og samskipti á vinnustað.