Efling styður Mottumars

15. 03, 2013

mottumarshjaeflingu_edited-3

Efling styður Mottumars

Starfsmenn Eflingar mættu í jakkafötum í vinnuna í dag í tilefni Mottudagsins 15. mars sem er hluti af Mottumars, fjáröflunar- og árveknisátaki Krabbameinsfélags Íslands.