Kryddjurtir

14. 03, 2013

Vorið er tíminn – leiðbeiningar um hvernig best sé að rækta eigin kryddjurtir.

Leiðbeinandi er Auður Jónsdóttir garðyrkjufræðingur.

Námskeiðið verður haldið þriðjudaginn 19. mars kl. 19-21.30

hjá Eflingu stéttarfélagi, Sætún 1 – 4 hæð.

Skráning í gangi í síma 510 7500 eða netfang fjola@efling.is