Skyndihjálparnámskeið

Skyndihjálparnámskeið

Efling býður upp á skyndihjálparnámskeið 13. mars kl. 13-15. Allir félagsmenn velkomnir. Skráning fer fram í síma 510-7500 eða í tölvupósti á fjola@efling.is.

Á námskeiðinu verður farið yfir fjörgur skref skyndihjálpar ásamt endurlífgun og kennslu á hjartastuðtæki.