Trúnaðarannanámskeið

15. 03, 2013

Trúnaðarmenn athugið

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á Trúnaðarmannanámskeið III (5.og6.þrep) sem haldið verður 8.apríl – 12.apríl   næst komandi. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa lokið námskeiðum I og II og hafa verið í trúnaðarmannastarfinu í nokkurn tíma.  Á þessu námskeiði er farið í framkomu, það að koma fyrir sig orði, samningatækni, úrlausn erfiðra mála og fleira sem tengist starfi trúnaðarmannsins .
Síðasti skráningadagur er fimmtudagur  21. mars   2013.