Trúnaðarmannanámskeið apríl 2013

Trúnaðarmenn – námskeið!

Skráning stendur yfir á Trúnaðarmannanámskeið I ( 1.og 2.þrep) sem haldið verður 15. – 19.apríl næstkomandi. Á þessu námskeiði er farið í starf og hlutverk trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og samningum ásamt því sem farið er í starfsemi stéttarfélaga, hlutverk þeirra og viðfangsefni.