Vinningshafar í Gallupkönnun

11. 06, 2013

Gallupkönnun

Sjö heppnir í Flóanum!

Vinningshafar hafa verið dregnir út í Gallupkönnun sem gerð var meðal félagsmanna Eflingar, Hlífar og VSFK í vor. Að þessu sinni fékk hver vinningshafi 25 þúsund krónur og eru hér nöfn þeirra heppnu:

Einar Örn Rafnsson Hlíf
Unnur Björg Kristjánsdóttir Eflingu
Þorbjörg S. Þorvarðardóttir Eflingu
Tryggvi Ingvason VSFK
Ingvar Vigur Halldórsson Eflingu
Svandís Hallsdóttir Eflingu
Ólafur Ingi Kristjánsson VSFK

Félögin óska vinningshöfum til hamingju og vilja þakka öllum þeim sem tóku þátt í að svara spurningum Gallup fyrir að leggja sitt af mörkum í þeirri vinnu sem framundan er í aðdraganda komandi kjarasamninga.