Laust í Húsafelli um helgina

23. 08, 2013

husafellrammi

Orlofshús

Laust í Húsafelli um helgina

Stórarjóður 7 í Húsafelli er laust núna um helgina frá 23. ágúst. Möguleiki er á helgar- eða vikuleigu. Þeir sem hafa áhuga geta hringt á skrifstofuna í síma 510-7500 og bókað.