Select Page

trun1

Trúnaðarmannanámskeið I

Farið yfir hlutverk trúnaðarmanns

Vikuna 23. – 27. september var haldið trúnaðarmannanámskeið I í húsnæði Eflingar. Á námskeiðinu var farið yfir starf, hlutverk og stöðu trúnaðarmanns samkvæmt lögum og kjarasamningum. Einnig var farið yfir lög, reglugerðir og kjarasamninga sem og samskipti á vinnustað. Almenn ánægja var með námskeiðið og voru þátttakendur spenntir að takast á við starf trúnaðarmanns á sínum vinnustað að námskeiði loknu. 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere