Enn laus pláss á trúnaðarmannanámskeið II

18. 10, 2013

thvottahus

Laus pláss á Trúnaðarmannanámskeið II

Gríptu tækifærið

Enn eru laus pláss á Trúnaðarmannanámskeið II sem byrjar 28. október og lýkur 1. nóvember. Kennt er alla virka daga frá kl. 9.00 til 15.30 í húsnæði Eflingar. Á  námskeiðinu verður farið dýpra yfir starf verkalýðshreyfingarinnar heldur en gert var á námskeið I ásamt því sem hagfræðihugtök eru skýrð og farið nánar í almennan vinnurétt og samskipti á vinnnustað. Nú er um að gera að grípa tækifærið og skrá sig. Síðasti skráningardagur er mánudagurinn 21. október.