Laust á trúnaðarmannanámskeið I 18.-22. nóvember

byggingarvinna_02_01

Laust á námskeið I

Trúnaðarmenn

Enn eru laus pláss á trúnaðarmannanámskeið I sem verður 18. – 22. nóvember 2013. Á námskeiðinu er farið í starf og hlutverk trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og samningum ásamt því sem farið er í starfsemi stéttarfélaga, hlutverk þeirra og viðfangsefni.

Síðasti skráningardagur er mánudagurinn 11. nóvember.