Opið hús hjá Gildi

gildi

Opið hús hjá Gildi – lífeyrissjóði 5. nóvember.

Hver eru lífeyrisréttindi þín?

Í tilefni af opnun Lífeyrisgáttarinnar verða lífeyrissjóðir landsins með opið hús þriðjudaginn 5. nóvember 2013. Þar verður hægt að fá upplýsingar um lífeyrisréttindi og gefst sjóðfélögum kostur á að kynna sér Lífeyrisgáttina betur og ræða um lífeyrisréttindi sín.

Eflingarfélagar geta kíkt á skrifstofu Gildis-lífeyrissjóðs sem verður opin til kl. 19:00 þann dag.