Jólaball Eflingar 2013

16. 12, 2013

 Jólaballið

í Gullhömrum

 

– 19. desember –

 

 

Jólaball Eflingar-stéttarfélags verður haldið fimmtudaginn 19. desember í Gullhömrum Grafarholti kl.17:00.  Húsið opnar kl.16:30.

 

 

Miðasala verður á skrifstofu Eflingar að Sætúni 1 frá

2. desember nk.  Upplýsingar í síma 510-7500

Ath. að panta verður miða

 

 

           Jólasveinar koma í heimsókn

 


           Hljómsveit sér um dans og söng

 

           Boðið verður uppá veitingar

 

           Nammipokar fyrir börnin

 

         

Miðaverð:       Barn 400 krónur Fullorðinn 800 krónur

jolasveinn